Námskeið í stjörnuskoðun

Sverrir Guðmundsson/19. febrúar 2015

Ljósmyndanámskeið 14.-15. mars 2015

Skráning hafin á námskeið í stjörnuljósmyndun

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun helgina 14. og 15. mars næstkomandi. Kennari námskeiðsins verður íranski ljósmyndarinn Babak Tafreshi, einn virtasti næturljósmyndari heims. Námskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum.

» Nánar

 

Sverrir Guðmundsson/08. febrúar 2015

Allt um sólmyrkvann á Stjörnufræðivefnum!

Það eru komnar inn mjög ítarlegar upplýsingar um sólmyrkvann 20. mars og sólmyrkvagleraugu á Stjörnufræðivefnum - www.stjornufraedi.is

 

Sverrir Guðmundsson/06. febrúar 2014

Fréttir af aðalfundi í janúar 2014

Aðalfundur Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness var haldinn sunnudagskvöldið 26. janúar. Á fundinum voru þrír nýir stjórnarmenn kjörnir í stað Sverris Guðmundssonar, fráfarandi ritara, og Garðars Guðmundssonar og Adams Thor Murtomaa meðstjórnenda.

» Nánar

 

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is