Námskeið í stjörnuskoðun

Sverrir Guðmundsson/06. febrúar 2014

Fréttir af aðalfundi í janúar 2014

Aðalfundur Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness var haldinn sunnudagskvöldið 26. janúar. Á fundinum voru þrír nýir stjórnarmenn kjörnir í stað Sverris Guðmundssonar, fráfarandi ritara, og Garðars Guðmundssonar og Adams Thor Murtomaa meðstjórnenda.

» Nánar

 

Sverrir Guðmundsson/23. janúar 2014

Námskeið í stjörnufræði og stjörnuskoðun í febrúar 2014

Undanfarin ár hafa Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn staðið fyrir námskeiðum um stjörnufræði og stjörnuskoðun.

Í vor verður námskeið fyrir byrjendur (13 ára og eldri) þann 11. og 12. febrúar. Farið verður í stjörnuskoðun þegar veður leyfir.

Skráning er hafin og eru nánari upplýsingar á vefsíðu um námskeið.

 

Sverrir Guðmundsson/06. janúar 2014

Dagskrá í janúar 2014

Á dagskrá félagsins í janúar 2014 er aðalfundur þann 26. janúar kl. 20:00 í Valhúsaskóla.

Einnig bendum við á stjörnukort fyrir janúarmánuð á Stjörnufræðivefnum.

 

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is