Námskeið í stjörnuskoðun

Sverrir Guðmundsson/21. september 2011

Dagskrá veturinn 2011-2012

Vor 2012

29. jan. Félagsfundur í Valhúsaskóla kl. 20:00 – Sverrir Guðmundsson fjallar um stjörnuskoðun að vori og sumri. Húsið verður opnað 19:50 og það eru allir velkomnir!

31. jan. - 1. feb. Námskeið fyrir byrjendur. Allar nánari upplýsingar og skráningarform er að finna á vefsíðu námskeiðanna.

10. feb. Stjörnuskoðunarfélagið á safnanótt í Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð í Reykjavík kl. 19-22.

18. feb. Námskeið fyrir kennara. Allar nánari upplýsingar og skráningarform er að finna á vefsíðu námskeiðanna.

19. feb. Námskeið fyrir börn og foreldra. Allar nánari upplýsingar og skráningarform er að finna á vefsíðu námskeiðanna

19. feb. Aðalfundur Stjörnuskoðunarfélagsins í Valhúsaskóla kl. 20:00.

mars Verðum með dagskrá fyrir yngstu félagsmennina einhvern tíma á laugardegi/sunnudegi.


Haust 2011

23. sept. Vísindavaka í Háskólabíói kl. 17-22.

25. sept. Félagsfundur í Valhúsaskóla kl. 20:00 – Kristján Heiðberg fjallar um forrit og búnað til stjörnuljósmyndunar. Húsið verður opnað 19:50 og það eru allir velkomnir!

15. okt. Stjörnuskoðunarfélagið á Akureyri – Námskeið fyrir byrjendur og félagsfundur með Stjörnu-Oddafélaginu kl. 16:00 í Hólum, húsi MA. Stjörnuskoðun um kvöldið.

25. okt. Félagsfundur í Valhúsaskóla kl. 20:00 – Ottó Elíasson segir frá hulduorku og nóbelsverðlaunum í eðlisfræði 2011. Húsið verður opnað 19:50 og það eru allir velkomnir!

6. nóv. Félagsfundur í Valhúsaskóla kl. 20:00 – Gísli Sigurðsson hjá Árnastofnun segir frá tengslum heimsmyndar norrænnar goðafræði við stjörnuhimininn. Húsið verður opnað 19:50 og það eru allir velkomnir!

29. des. Félagsfundur í Valhúsaskóla kl. 20:00. Húsið verður opnað 19:50 og það eru allir velkomnir!

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is