Námskeið í stjörnuskoðun

20. apríl 2008

Útgáfa og fjölmiðlun

Fréttabréf

Gömul fréttabréf félagsins eru aðgengileg á pdf sniði. Áætlað er að setja öll fréttabréf sem gefin hafa verið út en stór hluti þeirra er þegar aðgengilegur.

» Sjá nánar

 

Fundargerðir

Allar fundargerðir frá apríl 2005 til apríl 2009 eru aðgengilegar á pdf sniði. Fundargerðir frá september 2009 er hluti af efni vefjarins. Fundargerðir eru settar á netið að jafnaði tveimur dögum eftir fundi.

» Félags- og aðalfundir apríl 2005 - apríl 2009
» Félagsfundir frá apríl 2009
» Aðalfundir frá 2010

 

Félagið í fjölmiðlum

Félagið og fulltrúar þess rata gjarnan í fjölmiðla. Í fréttasafninu er að finna nokkrar fréttir allt frá árinu 1980.

» Sjá nánar

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is