Námskeið í stjörnuskoðun

01. mars 2010

Græjukvöld á félagsfundi sunnudaginn 7. mars kl. 20

Á næsta félagsfundi verður sérstakt græjukvöld þar sem nokkrir félagsmenn koma og sýna sjónauka og fleira skemmtilegt! Það eru allir velkomnir á fundinn sem hefst kl. 20:00 í Valhúsaskóla. Húsið opnar 19:45 og er gengið inn í skólann að sunnanverðu (næst íþróttavellinum). Allir velkomnir!

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is