Námskeið í stjörnuskoðun

07. mars 2010

Krakkanámskeið heppnuðust vel!

Stjörnuskoðunarfélagið og Stjörnufræðivefurinn stóðu fyrir námskeiðum fyrir krakka í lok febrúar. Hópnum var skipt í tvennt eftir aldri og fengu krakkar og foreldrar að fræðast um himingeiminn og prófa alls konar tilraunir s.s. að snúast eins og nifteindastjarna og að búa til loftsteinagíga með stálkúlu.

Hér er frétt um krakkanámskeiðin með myndum á Stjörnufræðivefnum.

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is