Námskeið í stjörnuskoðun

17. mars 2010

Undur alheimsins - Málþing um stjörnufræði á Akureyri

Á laugardaginn næstkomandi munu Háskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri standa fyrir málþingi. Tilefnið er alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar 2009 og vígsla nýs stjörnusjónauka MA. Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness verður á staðnum og kynnir starfsemi sína. Allir eru velkomnir!

Dagskrá málþingsins er á vef Háskólans á Akureyri.

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is