Námskeið í stjörnuskoðun

07. apríl 2010

Sævar Helgi Bragason segir frá för til Höfðaborgar á félagsfundi

Á næsta félagsfundi, fimmtudaginn 7. apríl, mun Sævar Helgi Bragason formaður segja frá ævintýrum sínum í S-Afríku þar sem hann sótti ráðstefnu um miðlun stjörnufræði til almennings.

Fundurinn hefst kl. 20:00 í Valhúsaskóla og opnar húsið kl. 19:45. Gengið er inn í skólann að sunnanverðu (næst íþróttavellinum). Allir velkomnir!

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is