Námskeið í stjörnuskoðun

07. nóvember 2011

Fyrirlestur Gísla Sigurðssonar

Sunnudaginn 6. nóvember hélt Gísli Sigurðsson, sérfræðingur við Árnastofnun, erindi á félagsfundi Stjörnuskoðunarfélagsins um tengsl Snorra-Eddu við heimsmynd norrænna manna og þau fyrirbæri og stjörnumerki sem við sjáum á himninum.

 

Nokkrar heimildir og vefsíður sem Gísli vísaði á í fyrirlestrinum

Grein Gísla Sigurðsson frá 2009 um þetta efni: <Goðsögur Snorra Eddu: Lýsing á raunheimi með aðferðum sjónhverfingarinnar>

 

Tvær bækur:

Astronomy across cultures 2000

Songs from the sky 2005

 

Um bústaði goða á himni:

http://www.atlascoelestis.com/

http://www.phys.uu.nl/~vgent/celestia/celestia.htm

 

<Book of Curiosities> – 
egypsk kennslubók í stjörnuskoðun frá 12./13. öld

 

Loks benti Gísli á tímaritin Archeastronomy og The Journal of Astronomy in Culture, en síðastnefnda tímaritið má <nálgast frá 2000 í gegnum landsaðgang tímarita>.

 

Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness - 600279-0339 - Valhúsaskóla v. Skólabraut, 170 Seltjarnarnes - ssfs [hjá] astro.is - mail.astro.is